SI Raflagnir

Alhliða raflagna- og viðgerðarþjónusta

Allar almennar raflagnir fyrir heimili, iðnaðar- og verslunarhúsnæði. Endurnýjun á eldri raflögnum. Tölvulagnir, loftnetslagnir, símalagnir, aðgangsstýrikerfi, dyrasímakerfi, þjófakerfi, myndavélakerfi og brunaviðvörunarkerfi.

Vantar þér vinnu?Okkur vantar rafvirkja.

Allar upplýsingar gefur Ólafur í síma 898-8061
Okkar styrkur

Fjölskyldufyrirtæki
í yfir 50 ár50 ÁR

Við búum því yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði raflagna. Það er markmið fyrirtækisins að bjóða upp á alhliða þjónustu á sviði raflagna.
si-slide-1
si-slide-3
si-slide-2

Nýlagnir

Víðtæk reynsla og þjónusta í nýlögnum fyrir íbúðar- og iðnaðarhúsnæði.

Endurnýjun

Við sjáum um endurnýjun á öllum eldri raflögnum og tölvukerfum.

Tölvulagnir

Mikil reynsla í lögnum tölvukerfa, símalagna, myndavéla- og öryggiskerfa.
Krónan og Byko Fiskislóð
Krónan og Byko Fiskislóð
Raflagnir í 7.072m2 verslunarmiðstöð á Fiskislóð Reykjavík.
Íþróttamiðstöðin í Garði
Íþróttamiðstöðin í Garði
Raflagnir í íþróttamiðstöðina í Garði árið 1992 - 1993
Marmeti
Marmeti
Raflagnir í um 2000m2 húsnæði fyrir hátæknifiskvinnslu í Sandgerði árið 2013.
Kauptún 6 Garðabæ
Kauptún 6 Garðabæ
Meiriháttar breytingar á raflögnum húsnæðis í Kauptúni 6 Garðabæ árið 2012.
Baðhúsið við Bláa lónið
Baðhúsið við Bláa lónið
Unnið við raflagnir í baðhúsi árið 1998 – 1999 og stækkun baðhúss, skrifstofu og byggingu Lava árið 2006 - 2007
Lindir – Kópavogi
Lindir – Kópavogi
Raflagnir í verslunarhúsnæði Lindir, Skógalind 2 Kópavogi árið 2008. Í húsnæðinu eru verslanirnar Krónan, Intersport og Elko.
Grunnskóli Njarðvíkur – Akurskóli
Grunnskóli Njarðvíkur – Akurskóli
Raflagnir í Akurskóla árið 2004 og 2007. Akurskóli er 7000m2 skólabygging með íþróttahúsi og sundlaug.
Sundmiðstöðin í Sandgerði
Sundmiðstöðin í Sandgerði
Raflagnir í Sundmiðstöðina í Sandgerði árið 2007.
Hver erum við

Um fyrirtækið

Fyrirtækið var stofnað af Sigurði Ingvarssyni og eiginkonu hans Kristínu Erlu Guðmundsdóttir árið 1969, undir nafninu Raflagnavinnustofa Sigurðar Ingvarssonar.

Fyrstu árin var fyrirtækið starfrækt í bílskúrnum við heimili þeirra hjóna eða allt til ársins 1982. Árið 1982 byggðu þau húsnæði undir reksturinn að Heiðartúni 2 í Garði og árið 1983 opnuðu þau verslun í sama húsnæði...
Fagleg vinnubrögð

Styrkur okkar
felst í starfsfólkinu

Sigurður Ingvarsson
Sigurður Ingvarsson
Rafvirkjameistari / 892-9812
Elías Líndal
Elías Líndal
Raffræðingur / 899-8061
Ólafur Róbertsson
Ólafur Róbertsson
Rafvirki / 898-8061
Starfsfólk
Við erum góður hópur fagfólks sem búum yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði raflagna.