Hver erum við
Um fyrirtækið
Fyrirtækið var stofnað af Sigurði Ingvarssyni og eiginkonu hans Kristínu Erlu Guðmundsdóttir árið 1969, undir nafninu Raflagnavinnustofa Sigurðar Ingvarssonar.
Fyrstu árin var fyrirtækið starfrækt í bílskúrnum við heimili þeirra hjóna eða allt til ársins 1982. Árið 1982 byggðu þau húsnæði undir reksturinn að Heiðartúni 2 í Garði og árið 1983 opnuðu þau verslun í sama húsnæði...