Framúrskarandi

Við hjá SI raflögnum höfum framúrskarandi starfsmenn í okkar röðum og höfum alla tíð haft traust og heiðarleika að leiðarljósi í rekstri fyrirtækisins.
S.I. raflagnir

Framúrskarandi
fyrirtæki

Það að vera framúrskarandi er ekki bara tölur á pappír. Heldur er það fyrst og fremst okkar frábæra starfsfólki að þakka og þeirri miklu vinnu sem starfsfólk okkar leggur á sig á hverjum degi fyrir viðskiptavina okkar og fyrirtækið. Þannig sköpum við traust á milli viðskiptavinarins og fyrirtækisins.
Þau fyrirtæki sem hljóta þessa viðurkenningu þurfa að uppfylla ströng slkilyrði sem Creditinfo setur upp.

  • Fyrirtækið er í lánshæfisflokki 1-3
  • Ársreikningi skilað lögum samkvæmt eigi síðar en átta mánuðum eftir uppgjörsdag
  • Fyrirtækið er virkt samkvæmt skilgreiningu Creditinfo
  • Framkvæmdarstjóri skráður í fyrirtækjaskrá RSK
  • Rekstrartekjur að lágmarki 50 milljónir króna síðustu þrjú ár
  • Rekstrarhagnaður (EBIT > 0) síðustu þrjú ár
  • Jákvæð ársniðurstaða síðustu þrjú ár
  • Eiginfjárhlutfall a.m.k. 20% síðustu þrjú ár
  • Eignir að minnsta kosti 100 milljónir króna síðustu þrjú ár

Við hjá SI raflögnum höfum á að skipa framúrsarandi starfsfólki og höfum alla tíð haft traust og heiðarleika að leiðarljósi í rekstri fyrirtækisins. Við erum ákaflega stolt af því að vera framúrskarandi.

https://siraf.is/wp-content/uploads/2021/10/fyrirmyndar-fyrirtaeki-2021.png
https://siraf.is/wp-content/uploads/2021/01/ffir2020.png
https://siraf.is/wp-content/uploads/2021/01/ffir2019.png
https://siraf.is/wp-content/uploads/2021/01/ffir2018.png
https://siraf.is/wp-content/uploads/2021/01/ffir2017.png