Raflagnir

Við þjónustum allar almennar raflagnir fyrir heimili, iðnaðar- og verslunarhúsnæði.
raflagnir03
raflagnir02
raflagnir01
Löggildir rafverktakar

Alhliða þjónusta fyrir heimili og fyrirtæki

SI raflagnir er í félagi löggiltra rafverktaka og SART, Samtökum atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði. Við erum með yfir 50 ára reynslu og mikla þekkingu á sviði raflagna. Hvort sem það eru nýlagnir eða endurnýjun eldri lagna, þá er ekkert verk of smátt eða of stórt.
Löggiltur rafverktaki

Þjónustur

Við bjóðum upp á alhliða raflagnaþjónustu - Settu þig í samband og fáðu upplýsingar um verð, tilboð í verk eða við fyrirspurnum.

Nýlagnir

Víðtæk reynsla og þjónusta í nýlögnum fyrir íbúðar- og iðnaðarhúsnæði.

Endurnýjun

Við sjáum um endurnýjun á öllum eldri raflögnum og tölvukerfum.

Tölvulagnir

Mikil reynsla í lögnum tölvukerfa, símalagna, myndavéla- og öryggiskerfa.

Allar almennar raflagnir fyrir heimili, iðnaðar- og verslunarhúsnæði.

Endurnýjun á eldri raflögnum. Tölvulagnir, loftnetslagnir, símalagnir, aðgangsstýrikerfi, dyrasímakerfi, þjófakerfi, myndavélakerfi og brunaviðvörunarkerfi.